Valgerður Snæland Jónsdóttir, M.Phil., öðlaðist Davis® ráðgjafaréttindi frá Davis Dyslexia International 29. júní 2004. Á þeim tíma var Valgerður í fullu starfi sem skólastjóri Smáraskóla og hafði mikinn áhuga á að innleiða Davis námstæknina í íslenskt skólastarf.
Hún hefur verið í fullu starfi sem Davis ráðgjafi frá 09.09.2009.
B.A. í sérkennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands, M.Phil. frá University of Northumbria, í skólanámskrárfræðum og menntastjórnun.
Fagþjónustu undir nafni Davis®, Davis® greining, Davis® athyglisþjálfun, Davis®leiðrétting, Davis® táknameistrun, Davis® námstækniþjálfun mega einungis fullþjálfaðir Davis® ráðgjafar inna ef hendi, eftir að hafa hlotið viðurkenningu frá alþjóðlegu Davis lesblindusamtökunum, Davis Dyslexia Association International.
©2005 Lexía.is Veffang: www.lexia.is Netfang: lexia@lexia.is Sími: 863 2005 – 899 7999